Ráðgjöf & alhliða verkfræðiþjónusta

ÓJS verkfræðistofa býr yfir mikilli sérfræðireynslu þegar kemur að ráðgjöf, hönnun, verkefnastjórnun og eftirliti.

HS Orka varaaflsvélar
Verkfræðistofa

Okkar sérfræðingar veita alhliða ráðgjöf í hönnun, úttektum og eftirliti með innviðum, bæði fyrir opinbera aðila og einkageirann.

ÓJS Verkfræðistofa
ÓJS Verkfræðistofa

Samheldið og öflugt teymi

Hjá ÓJS starfar öflugt starfsfólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu. Við vinnum saman í teymum og þannig náum við okkar markmiðum og skörum fram úr í okkar fagi. Við erum stöðugt í leit að metnaðarfullum og færum einstaklingum í starfshópinn okkar.

Hönnun og ráðgjöf

Sérfræðingar okkar vinna náið með sínum viðskiptavinum og samstarfsaðilum við að stytta hönnunartíma, auka hagkvæmni verkefna með því að lágmarka efnisnotkun og finna lausnir sem eru einfaldar í framkvæmd

Þjónustur

Þjónusta

Traustar og öruggar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.

Burðarþolshönnun

Slökkvikerfi

Vararafl

Lagnahönnun

Verkefnastjórnun

Veitukerfi

Raflagnahönnun

Vélahönnun

Viðskiptavinir og samstarfsaðilar