Um okkur
Við sérhæfum okkur í hönnun og ráðgjöf fyrir sjálfbærar orku- og mannvirkjalausnir sem standast ströngustu gæðakröfur.
um okkur
Traust og samstillt fagteymi
ÓJS Verkfræðistofa
Hjá ÓJS starfar öflugt starfsfólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu. Við vinnum saman í teymum og þannig náum við okkar markmiðum og skörum fram úr í okkar fagi. Við erum stöðugt í leit að metnaðarfullum og færum einstaklingum í starfshópinn okkar.










