Um okkur

Við sérhæfum okkur í hönnun og ráðgjöf fyrir sjálfbærar orku- og mannvirkjalausnir sem standast ströngustu gæðakröfur.

um okkur

Traust og samstillt fagteymi

ÓJS Verkfræðistofa

Hjá ÓJS starfar öflugt starfsfólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu. Við vinnum saman í teymum og þannig náum við okkar markmiðum og skörum fram úr í okkar fagi. Við erum stöðugt í leit að metnaðarfullum og færum einstaklingum í starfshópinn okkar.

ÓJS Verkfræðistofa

Starfsfólk

Ingimundur Aron Guðnason

Ingimundur Aron Guðnason

Verkfræðingur B.Sc
Jón Einarsson

Jón Einarsson

Byggingaverkfræðingur M.Sc
Leonardo Pool Cordova Pillaca

Leonardo Pool Cordova Pillaca

Verkfræðingur B.Sc
Marta Kristín Sigmarsdóttir

Marta Kristín Sigmarsdóttir

Fjármálastjóri
Óli Jón Sigurðsson

Óli Jón Sigurðsson

Vélaverkfræðingur M.SC
Óttar Ellingsen

Óttar Ellingsen

Sérfræðingur
Sigurður Breki Ólason

Sigurður Breki Ólason

Nemi
Sonja Sigurjónsdóttir

Sonja Sigurjónsdóttir

Mannauðsstjóri
Þórarinn Ægir Guðmundsson

Þórarinn Ægir Guðmundsson

Sérfræðingur